Innlent

Nýr ruslamannaráðherra

Frá Flúðum
Frá Flúðum
Gunnar Þór Jóhannesson á Flúðum hefur verið skipaður ruslamálaráðhera Hrunamannahrepps. Þetta kemur fram í Fréttablaði Suðurlands.

Í hlut Gunnars mun koma að skipuleggja árlegan rusla- og vorhreingerningadag sveitarfélagsins. Gunnar Þór situr í sveitarstjórn og kvartaði sáran undan miklu rusli á Flúðum á síðasta fundi stjórnarinnar.

Í fréttinni á DFS segir að því ætti að vera hæg heimatökin fyrir Gunnar að sjá til þess að ruslahreinsunin fari sem fyrst fram.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×