Innlent

Frú Vigdís heiðruð: "Verðlaunin nauðsynleg fyrir hnípna þjóð“

Frú Vigdís Finnbogadóttir hlaut norrænu tungumálaverðlaunin. Hún segir heiðurinn nauðsynlega Íslendingum, sem hafi skaddaða ímynd útavið vegna PISA rannsóknarinnar og Ríkisútvarpsins.

Nordens Sprokpris eru veitt á hverju ári þeim er þykir hafa starfað af heilindum í þágu tungumála í heiminum.

Frú Vigdís Finnbogadóttir veitti verlaununum viðtöku á dögunum og segir þau afar mikilvæg fyrir hnýpna þjóð á erfiðum tímum. Hún nefnir sem dæmi þrengingar Ríkisútvarpsins og PISA rannsóknina á námsgetu íslenskra barna. 

Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá viðtalið við frú Vigdísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×