Áhyggjuefni ef stjórnvöld vilja ekki öll gögn í dagsljósið María Lilja Þrastardóttir skrifar 12. október 2013 19:28 Beiðni Svandísar Svavarsdóttur og Vinstri grænna var lögð fram með vísan til upplýsingalaga og í ljósi yfirstandandi umfjöllunar á Alþingi um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Beiðninni var hinsvegar hafnað af forsætisráðuneytinu í gær. „Í bréfinu til forsætisráðuneytisins þá óskuðum við eftir að fá fundargögnin og það hvað nefndin hefði verið að fjalla um á sínum fundum. Þetta er ekki einhver leshringur eða óformlegur starfshópur, þetta er nefnd á vegum ráðherranefndar, nefnd með erindisbréf, þannig að þetta er alvöru starf,“ segir Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri Grænna. Guðlaugur Þór Þórsson, þingmaður hagræðigarhópsins tók undir með Svandísi í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag og sagði gegnsægi grundvöll góðs samstarfs innan þingsins. Guðlaugur furðaði sig þó á beiðni Svandísar og Vinstri grænna og sagði öll gögn núþegar á borðum. Svandís segist augljóst að eitthvað sé þó þarna sem ráðuneytið ætli ekki augum almennings. „Það er augljóst af svari Forsætisráðuneytisins, að það er eitthvað þarna sem stjórnvöld telja að eigi ekki erindi inn í dagsljósið og mér finnst það vera áhyggjuefni, ekki síst í ljósi þess að formaður fjárlaganefndar taldi sjálf að þetta ætti allt að vera uppi á borðinu. Þannig að við hljótum að þurfa að bíða og sjá til á næstu dögum hvort að þarna sé um enn einn misskilninginn að ræða af hendi stjórnvalda,“ segir Svandís. Komi í ljós að ekki sé um misskilning að ræða, stendur þá til að kæra þessa ákvörðun? „Það er bara eitt af því sem við þurfum að skoða, það eru margar hliðar á því máli og við auðvitað, sem þingmenn, höfum ákveðna eftirlitsskildu gagnvart framkvæmdarvaldinu og við skoðum hvernig þeirri skildu er best fyrir komið í þessu efni eins og öðrum.“ Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira
Beiðni Svandísar Svavarsdóttur og Vinstri grænna var lögð fram með vísan til upplýsingalaga og í ljósi yfirstandandi umfjöllunar á Alþingi um fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar. Beiðninni var hinsvegar hafnað af forsætisráðuneytinu í gær. „Í bréfinu til forsætisráðuneytisins þá óskuðum við eftir að fá fundargögnin og það hvað nefndin hefði verið að fjalla um á sínum fundum. Þetta er ekki einhver leshringur eða óformlegur starfshópur, þetta er nefnd á vegum ráðherranefndar, nefnd með erindisbréf, þannig að þetta er alvöru starf,“ segir Svandís Svavarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri Grænna. Guðlaugur Þór Þórsson, þingmaður hagræðigarhópsins tók undir með Svandísi í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag og sagði gegnsægi grundvöll góðs samstarfs innan þingsins. Guðlaugur furðaði sig þó á beiðni Svandísar og Vinstri grænna og sagði öll gögn núþegar á borðum. Svandís segist augljóst að eitthvað sé þó þarna sem ráðuneytið ætli ekki augum almennings. „Það er augljóst af svari Forsætisráðuneytisins, að það er eitthvað þarna sem stjórnvöld telja að eigi ekki erindi inn í dagsljósið og mér finnst það vera áhyggjuefni, ekki síst í ljósi þess að formaður fjárlaganefndar taldi sjálf að þetta ætti allt að vera uppi á borðinu. Þannig að við hljótum að þurfa að bíða og sjá til á næstu dögum hvort að þarna sé um enn einn misskilninginn að ræða af hendi stjórnvalda,“ segir Svandís. Komi í ljós að ekki sé um misskilning að ræða, stendur þá til að kæra þessa ákvörðun? „Það er bara eitt af því sem við þurfum að skoða, það eru margar hliðar á því máli og við auðvitað, sem þingmenn, höfum ákveðna eftirlitsskildu gagnvart framkvæmdarvaldinu og við skoðum hvernig þeirri skildu er best fyrir komið í þessu efni eins og öðrum.“
Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Sjá meira