1200 manns skrá sig í Læknavísindakirkjuna Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 12. október 2013 19:45 Á einum sólarhring hafa ellefu hundruð manns staðfest að þau ætli að skrá sig í nýtt trúfélag sem stofnað verður á næstunni. Trúfélagið heitir Læknavísindakirkjan og munu sóknargjöld renna til tækjakaupa á Landspítalanum. Margir voru ósáttir þegar fjárlagafrumvarp næsta árs gerði ráð fyrir auknum fjárframlögum til þjóðkirkjunnar en ekki gert ráð fyrir því að Landspítalinn fái aukið fjármagn. Kristín Soffía Jónsdóttir, formaður Heilbrigðisnefndar Reykjavíkur, ákvað í gær að stofna trúfélagið Læknavísindakirkjuna og vill að sóknargöld félagsins renni til tækjakaupa. Til að stofna trúfélag þarf 200 félaga, en síðan Kristín hóf undirskriftarsöfnun hafa yfir 1200 manns staðfest skráningu í félagið. Í Fréttablaðinu í dag kom fram að tíu þúsund manns hafa skráð sig úr þjóðkirkjunni á síðustu þremur árum. Einstaklingur borgar 728 krónur í sóknargjöld á mánuði, sem gera rúmlega 8700 krónur á ári. Þessi upphæð rennur til þess trúfélags sem fólk er skráð í, eða fer til ríkissjóðs, sé fólk ekki skráð í trúfélag. En til þess að hægt sé að stofna trúfélag þarf að uppfylla ýmsar kröfur. Kristín það vera lagatæknilegt atriði sem hægt er að leysa. „Næstu skref fara í að ræða við lögfræðinga og sjá hvernig við getum gert þetta að veruleika. Þetta gæti orðið þungur róður en við erum tilbúin að gera það sem þarf," segur Kristín Soffía. Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Á einum sólarhring hafa ellefu hundruð manns staðfest að þau ætli að skrá sig í nýtt trúfélag sem stofnað verður á næstunni. Trúfélagið heitir Læknavísindakirkjan og munu sóknargjöld renna til tækjakaupa á Landspítalanum. Margir voru ósáttir þegar fjárlagafrumvarp næsta árs gerði ráð fyrir auknum fjárframlögum til þjóðkirkjunnar en ekki gert ráð fyrir því að Landspítalinn fái aukið fjármagn. Kristín Soffía Jónsdóttir, formaður Heilbrigðisnefndar Reykjavíkur, ákvað í gær að stofna trúfélagið Læknavísindakirkjuna og vill að sóknargöld félagsins renni til tækjakaupa. Til að stofna trúfélag þarf 200 félaga, en síðan Kristín hóf undirskriftarsöfnun hafa yfir 1200 manns staðfest skráningu í félagið. Í Fréttablaðinu í dag kom fram að tíu þúsund manns hafa skráð sig úr þjóðkirkjunni á síðustu þremur árum. Einstaklingur borgar 728 krónur í sóknargjöld á mánuði, sem gera rúmlega 8700 krónur á ári. Þessi upphæð rennur til þess trúfélags sem fólk er skráð í, eða fer til ríkissjóðs, sé fólk ekki skráð í trúfélag. En til þess að hægt sé að stofna trúfélag þarf að uppfylla ýmsar kröfur. Kristín það vera lagatæknilegt atriði sem hægt er að leysa. „Næstu skref fara í að ræða við lögfræðinga og sjá hvernig við getum gert þetta að veruleika. Þetta gæti orðið þungur róður en við erum tilbúin að gera það sem þarf," segur Kristín Soffía.
Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira