Gríðarlegt álag á héraðsdómstólum Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 6. nóvember 2013 22:35 Alþingi hefur samþykkt lög sem kveða á um að dómarar verði áfram 43 að minnsta kosti til 2015. Þetta er vegna mikils álags á dómstóla landsins. Fimm árum eftir hrun er enn mikið álag á héraðsdómstóla landsins sérstaklega Héraðsdóm Reykjavíkur. Ekki er búist við að álagið minnki í bráð. Enn er talin von á mörgum og þungum málum meðal annars frá embætti sérstaks saksóknara. Því er ekki talin forsemda til þess að fækka dómörum frá því sem nú er. Þetta kemur fram í athugasemdum með nýsamþykktum lögum um dómstóla. Ári eftir hrun samþykkti Alþingi að fjölga dómurum í héraði úr 38 í 43 vegna aukins álags á dómstóla landsins í kjölfar bankahrunsins. Þessi fjöldi dómara var tímabundinn að því leyti að ekki skyldi ráðið í þær stöður sem losnuðu eftir 1. Janúar 2013 þar til fjöldi dómara yrði aftur 38. Í maí í vor gerði dómstólaráð dómsmálaráðuneytinu grein fyrir áhyggjum sínum af áframhaldandi álagi á dómstólunum, sérstaklega Héraðsdómi Reykjavíkur. Var vísað til upplýsinga frá Héraðsdómi Reykjavíkur um að mörg þeirra einkamála sem dómstólar takist nú á við og varði málefni föllnu bankanna eigi sér fá fordæmi. Málin séu flókin og umfangsmikil og kalli á fjölskipaðan dóm. Þá hafi ágreiningsmálum vegna gjaldþrotaskipta fjölgað og séu þau mál mjög þung í vinnslu. Jafnframt sé búist við fjölda mála frá embætti sérstaks saksóknara sem séu flókin og umfangsmikil og bætist þau við mikla aukningu í kynferðisbrotamálum. Var því í bréfi dómstólaráðs lagt til að dómurum yrði fjölgað um tvo til þrjá og að heimildin til að fjöldi dómara væri 43 yrði framlengd að minnsta kosti til ársloka 2015. Alþingi samþykkti í dag að færa þetta í lög. Áætlað er það kosti 86 milljónir á næsta ári að halda óbreyttum fjölda héraðsdómara Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira
Fimm árum eftir hrun er enn mikið álag á héraðsdómstóla landsins sérstaklega Héraðsdóm Reykjavíkur. Ekki er búist við að álagið minnki í bráð. Enn er talin von á mörgum og þungum málum meðal annars frá embætti sérstaks saksóknara. Því er ekki talin forsemda til þess að fækka dómörum frá því sem nú er. Þetta kemur fram í athugasemdum með nýsamþykktum lögum um dómstóla. Ári eftir hrun samþykkti Alþingi að fjölga dómurum í héraði úr 38 í 43 vegna aukins álags á dómstóla landsins í kjölfar bankahrunsins. Þessi fjöldi dómara var tímabundinn að því leyti að ekki skyldi ráðið í þær stöður sem losnuðu eftir 1. Janúar 2013 þar til fjöldi dómara yrði aftur 38. Í maí í vor gerði dómstólaráð dómsmálaráðuneytinu grein fyrir áhyggjum sínum af áframhaldandi álagi á dómstólunum, sérstaklega Héraðsdómi Reykjavíkur. Var vísað til upplýsinga frá Héraðsdómi Reykjavíkur um að mörg þeirra einkamála sem dómstólar takist nú á við og varði málefni föllnu bankanna eigi sér fá fordæmi. Málin séu flókin og umfangsmikil og kalli á fjölskipaðan dóm. Þá hafi ágreiningsmálum vegna gjaldþrotaskipta fjölgað og séu þau mál mjög þung í vinnslu. Jafnframt sé búist við fjölda mála frá embætti sérstaks saksóknara sem séu flókin og umfangsmikil og bætist þau við mikla aukningu í kynferðisbrotamálum. Var því í bréfi dómstólaráðs lagt til að dómurum yrði fjölgað um tvo til þrjá og að heimildin til að fjöldi dómara væri 43 yrði framlengd að minnsta kosti til ársloka 2015. Alþingi samþykkti í dag að færa þetta í lög. Áætlað er það kosti 86 milljónir á næsta ári að halda óbreyttum fjölda héraðsdómara
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Þurfi að sannfæra flokkinn Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fleiri fréttir Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Sjá meira