Innlent

Sigmundur Davíð hitaði kjötbollur í kaffivél

Hann verður yngsti forsætisráðherra þjóðarinnar á lýðveldistímanum og er lýst sem fluggáfuðum húmorista sem er með einhverja biluðustu söfnunaráráttu sem til er.

Ef hann fengi að ráða kvöldmatnum myndi hann setja pulsur í pott en Sigmundur hefur afrekað að hita kjötbollur í kaffivél.

Ísland í dag birti stórskemmtilega nærmynd af Sigmundi Davíð þar sem talað er við hans nánustu og ferill hans rifjaður upp. Hægt er að horfa á nærmyndina í spilaranum hér fyrir ofan eða á sjónvarpsvef Vísis.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×