Lily Collins dáist að Lawrence 29. júlí 2013 22:00 Lily Collins dáist að Jennifer Lawrence. Nordicphotos/getty Lily Collins, leikkona og dóttir söngvarans Phil Collins, lítur upp til leikkvenna á borð við Jennifer Lawrence og Kristen Stewart. Þetta kemur fram í viðtali sem tímaritið Seventeen tók við leikkonuna. „Ég dáist að því hvernig Kristen og Jennifer hafa tekist á við frægðina sem fylgir hlutverkunum í Twilight og Hungurleikunum. Ég dáist einnig að því hvernig þær hafa getað skilið sig frá þeim hlutverkum og tekið að sér ný hlutverk. Þetta er það sem ég vil gera: finna jafnvægi á milli stórmynda og smærri mynda,“ sagði leikkonan. Hún fer með hlutverk Clary Fray í ævintýramyndunum The Mortal Instruments. Collins drekkur hvorki né reykir og er stolt af því. „Ég fann ekki gleðina í drykkju. Ég vildi muna eftir öllum góðu stundunum sem ég átti með vinum mínum í stað þess að vakna daginn eftir og hugsa: „Hmm, ég held að ég hafi skemmt mér“.“ Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Lily Collins, leikkona og dóttir söngvarans Phil Collins, lítur upp til leikkvenna á borð við Jennifer Lawrence og Kristen Stewart. Þetta kemur fram í viðtali sem tímaritið Seventeen tók við leikkonuna. „Ég dáist að því hvernig Kristen og Jennifer hafa tekist á við frægðina sem fylgir hlutverkunum í Twilight og Hungurleikunum. Ég dáist einnig að því hvernig þær hafa getað skilið sig frá þeim hlutverkum og tekið að sér ný hlutverk. Þetta er það sem ég vil gera: finna jafnvægi á milli stórmynda og smærri mynda,“ sagði leikkonan. Hún fer með hlutverk Clary Fray í ævintýramyndunum The Mortal Instruments. Collins drekkur hvorki né reykir og er stolt af því. „Ég fann ekki gleðina í drykkju. Ég vildi muna eftir öllum góðu stundunum sem ég átti með vinum mínum í stað þess að vakna daginn eftir og hugsa: „Hmm, ég held að ég hafi skemmt mér“.“
Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira