Lífið

Ekki láta þessa ljósmyndasýningu fram hjá þér fara

Ellý Ármanns skrifar
Ljósmyndir: Pressphotos.biz
Meðfylgjandi myndir voru teknar á kaffihúsinu Mokka á Skólavörðustíg þegar ljósmyndasýning Jóhanns Ágústs Hansen „Dýrðin litin á ný" var formlega opnuð. Á sýningunni má sjá einstakar myndir af tónleikum Sykurmolanna sem fram fóru á Hótel Íslandi árið 1988.

„Ég þakka öllum sem komu á opnunina í kvöld. Um það bil eitt hundrað manns litu við. Suma þekkti ég og aðra ekki og það var mjög ánægjulegt. Þúsund þakkir fyrir komuna," skrifaði Jóhann á Facebooksíðuna sína á opnunardaginn.

Lesa meira um sýninguna hér.

Jóhannes Berg, Þór Saari, Margrét Tryggvadóttir og Daði Guðbjörnsson listamaður.
Jóhann ljósmyndari.
Margrét Tryggvadóttir.
Jóhann Ágúst Hansen og Spessi.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.