Lífið

Fallega fólkið fjölmennti á heimsforsýningu

Ellý Ármanns skrifar
Myndir/sigurjón ragnar
Meðfylgjandi myndir voru teknar á heimsforsýningu stórmyndarinnar Thor í boði sem var í boði Coca-Cola. Chris Hemsworth fer á ný með hlutverk þrumuguðsins sem í þetta sinn þarf að kljást við hinn forna, illa og valdagráðuga Malekith sem hét því að eyða veröld guðanna eins og hún leggur sig svo heimurinn yrði aftur hluti af Svartálfaheimum þar sem myrkrið ríkir.

Myndin er að hluta til tekin hér á Íslandi og fær íslensk náttúra svo sannarlega að njóta sín í myndinni sem fékk góða dóma hjá forsýningargestum.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allar myndirnar.



Unnur Eggerts mætti galvösk með lífvörðinn sinn.
Flottari feðgar finnast varla.
Svali Kaldalóns og sonur hans.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.