Lífið

Írskir djammarar plataðir upp úr skónum

Haukur Viðar Alfreðsson skrifar
Einn af hinum fjölmörgu drallspenum sem féllu fyrir hrekknum.
Einn af hinum fjölmörgu drallspenum sem féllu fyrir hrekknum.
Gestir írska næturklúbbsins C.U.N.T. voru plataðir upp úr skónum í síðustu viku þegar þeir stilltu sér upp fyrir ljósmyndara staðarins.

Þeir sýndu sín bestu svipbrigði og biðu eftir flassi myndavélarinnar, sem kom þó aldrei því að í raun var verið að taka af þeim myndband.

Næturklúbburinn, sem er í Dublin, birti brot af því besta úr myndatökunni á Youtube og má sjá hið bráðfyndna myndband hér fyrir neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.