Lagið sem ber titilinn Show 'Em (What You're Made Of) er samið af tveimur meðlimum sveitarinnar, Kevin Richardson and AJ McLean. Lagið er jafnframt annað smáskífulag sveitarinnar af nýjustu plötu sveitarinnar, In a World Like This.
Backstreet Boys er ástsælasta strákahljómsveit sögunnar ef marka má plötusölu vegna þess að sveitin hefur selt fleiri plötur en nokkur önnur strákahljómsveit, eða um 130 milljónir platna.
Hér að neðan má sjá meistaraverkið.