Vill að ráðherra skipi dómara í Hæstarétt Óli Kristján Ármannsson skrifar 13. apríl 2013 12:00 Í útgáfuhófinu Jón Steinar Gunnlaugsson áritaði eintök af ritgerð sinni fyrir gesti í gær. Hér fylgjast Óttar Ingvarsson, Gestur Jónsson, Ingimar Sigfússon og Hörður Einarsson með. Fréttablaðið/gva „Hæstiréttur Íslands er veikburða,“ segir Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari, í lokaorðum nýrrar ritgerðar sem út kom á bók í gær. Í ritinu gagnrýnir hann meðal annars það fyrirkomulag sem tekið hefur verið upp við skipan dómara og vill hverfa aftur til þess að ráðherrar skipi dómara í Hæstarétt. Um leið telur hann mögulegt að taka upp svipað kerfi og þekkist í Bandaríkjunum þar sem meirihluti þingmanna þarf að staðfesta ákvörðun ráðherra um dómaraskipan. „Sá sem ráðherra vildi skipa ætti þá að þurfa að mæta fyrir þingnefnd og svara spurningum um viðhorf sín til grundvallarþátta í starfsemi dómstóla, svo sem um valdmörk þeirra, aðferðir við túlkun á stjórnarskrá, heimildir til þess að beita erlendum lagareglum sem ekki hafa verið lögfestar hér á landi og svo framvegis. Heimila ætti fjölmiðlum að senda beint út frá þessum spurningatíma,“ segir hann í bókinni. Þá vill hann breyta reglum um skipan dómara þannig að afnumin yrðu með öllu áhrif sitjandi dómara á skipunarferlið. Meðal annarra breytinga sem Jón Steinar telur að gera þurfi er að stofna millidómstig sem taki til landsins alls. Með því myndi fækka málum hjá Hæstarétti sem aðeins myndi dæma í þýðingarmestu málum. Myndi þá nægja að vera með fimm dómara við réttinn sem dæmdu allir í öllum málum. Þá leggur Jón Steinar til breyttar reglur um ritun atkvæða dómara þannig að aukið yrði gagnsæi í störfum réttarins. Dómarar eigi að leggja nöfn sín við texta sína og greiða skriflega atkvæði. Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Sjá meira
„Hæstiréttur Íslands er veikburða,“ segir Jón Steinar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi hæstaréttardómari, í lokaorðum nýrrar ritgerðar sem út kom á bók í gær. Í ritinu gagnrýnir hann meðal annars það fyrirkomulag sem tekið hefur verið upp við skipan dómara og vill hverfa aftur til þess að ráðherrar skipi dómara í Hæstarétt. Um leið telur hann mögulegt að taka upp svipað kerfi og þekkist í Bandaríkjunum þar sem meirihluti þingmanna þarf að staðfesta ákvörðun ráðherra um dómaraskipan. „Sá sem ráðherra vildi skipa ætti þá að þurfa að mæta fyrir þingnefnd og svara spurningum um viðhorf sín til grundvallarþátta í starfsemi dómstóla, svo sem um valdmörk þeirra, aðferðir við túlkun á stjórnarskrá, heimildir til þess að beita erlendum lagareglum sem ekki hafa verið lögfestar hér á landi og svo framvegis. Heimila ætti fjölmiðlum að senda beint út frá þessum spurningatíma,“ segir hann í bókinni. Þá vill hann breyta reglum um skipan dómara þannig að afnumin yrðu með öllu áhrif sitjandi dómara á skipunarferlið. Meðal annarra breytinga sem Jón Steinar telur að gera þurfi er að stofna millidómstig sem taki til landsins alls. Með því myndi fækka málum hjá Hæstarétti sem aðeins myndi dæma í þýðingarmestu málum. Myndi þá nægja að vera með fimm dómara við réttinn sem dæmdu allir í öllum málum. Þá leggur Jón Steinar til breyttar reglur um ritun atkvæða dómara þannig að aukið yrði gagnsæi í störfum réttarins. Dómarar eigi að leggja nöfn sín við texta sína og greiða skriflega atkvæði.
Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Fleiri fréttir Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent