Palli svarar ólöglegu umræðunni Gunnar Leó Pálsson skrifar 28. nóvember 2013 10:45 Páll Óskar Hjálmtýsson segir diskasafn sitt vera innlegg í umræðuna um ólöglegt niðurhal. mynd/einkasafn „Þetta diskasafn er mitt innlegg í umræðuna um ólöglegt niðurhal,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson en hann hefur nú gefið út sex diska safn. Þetta eru allt diskar sem hann hefur gefið út sjálfur hjá fyrirtæki sínu, POP, sem hann stofnaði árið 1995. „Ég hef heyrt ágæta lausn við niðurhalinu. Gerið gott efni, gerið efnið aðgengilegt á internetinu, á öllum litakerfum og formum, samdægurs út um allan heim. Síðast er, bjóðið upp á efnið á sanngjörnu verði,“ útskýrir Páll Óskar. „Ég býð þrjá diska á verði eins og sex diska á verði tveggja, mér finnst það vera sanngjarnt. Fólk gefur heldur ekki niðurhlaðna tónlist í jólagjöf, geisladiskar og vínylplötur eru hins vegar virkilega falleg í jólapakkann.“ Páll Óskar segist ekki hafa horft á sjónvarp í tólf ár en ef út komi sjónvarpssería sem hann heillast af, kaupi hann hana á DVD og horfi á hana alla í einu. „Ég hala ekki niður þætti ólöglega á netinu og svo hef ég ekki þolinmæði til að bíða eftir næsta þætti í viku. Það þýðir líka ekkert að svæðisskipta til dæmis Blu-ray eða DVD-diskum, þar sem internetið og heimurinn allur er í raun nú þegar orðinn eitt stórt svæði. Eina vesenið við þessa draumsýn eru höfundarrétturinn.“ Páll Óskar stefnir á að gefa út nýtt efni á næsta ári og gerir ráð fyrir að fyrsta lagið fari í spilun í janúar. Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Sjá meira
„Þetta diskasafn er mitt innlegg í umræðuna um ólöglegt niðurhal,“ segir tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson en hann hefur nú gefið út sex diska safn. Þetta eru allt diskar sem hann hefur gefið út sjálfur hjá fyrirtæki sínu, POP, sem hann stofnaði árið 1995. „Ég hef heyrt ágæta lausn við niðurhalinu. Gerið gott efni, gerið efnið aðgengilegt á internetinu, á öllum litakerfum og formum, samdægurs út um allan heim. Síðast er, bjóðið upp á efnið á sanngjörnu verði,“ útskýrir Páll Óskar. „Ég býð þrjá diska á verði eins og sex diska á verði tveggja, mér finnst það vera sanngjarnt. Fólk gefur heldur ekki niðurhlaðna tónlist í jólagjöf, geisladiskar og vínylplötur eru hins vegar virkilega falleg í jólapakkann.“ Páll Óskar segist ekki hafa horft á sjónvarp í tólf ár en ef út komi sjónvarpssería sem hann heillast af, kaupi hann hana á DVD og horfi á hana alla í einu. „Ég hala ekki niður þætti ólöglega á netinu og svo hef ég ekki þolinmæði til að bíða eftir næsta þætti í viku. Það þýðir líka ekkert að svæðisskipta til dæmis Blu-ray eða DVD-diskum, þar sem internetið og heimurinn allur er í raun nú þegar orðinn eitt stórt svæði. Eina vesenið við þessa draumsýn eru höfundarrétturinn.“ Páll Óskar stefnir á að gefa út nýtt efni á næsta ári og gerir ráð fyrir að fyrsta lagið fari í spilun í janúar.
Mest lesið Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Lífið „Núna þori ég miklu meira“ Tíska og hönnun Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Lífið samstarf „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Tónlist Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra Tíska og hönnun Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Lífið Fleiri fréttir Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sonur Rögnu og Árna fæddur Einn með fyrsta vinning og vann tæpar 54 milljónir Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og talin myndfríðust Fréttatía vikunnar: Leiðtogafundur, Hollywood-stjarna og umdeilt brúðkaup Stefnir á sigur í stærstu kokkakeppni heims Áslaug selur glæsiíbúð í Reykjavík Vægar viðreynslur en engir pervertar Martin Österdahl hættir hjá Eurovision Kyana og Viktor giftu sig undir berum himni Sjá meira