Þær eru margar gleðistundirnar sem aðstandendur bandarískra hermanna hafa átt þegar þeir snúa aftur heim eftir að hafa dvalið í margra mánuði erlendis.
Vísir tók saman nokkrar klippur sem finna má á myndbandasíðunni Youtube.com, en taka skal fram að margar þeirra eru margra ára gamlar.