Lífið

Falleg stund feðgina

Söngkonan Beyonce náði yndislegri mynd af fjölskyldu sinni í vikunni.

Á myndinni sést eiginmaður Beyonce, tónlistarmaðurinn Jay Z, halda á dóttur þeirra Blue Ivy sem verður tveggja ára í janúar. Ekki er vitað hvar myndin er tekin en svo virðist sem fjölskyldan sé í fríi.

Falleg feðgin.
Beyonce og Jay Z hafa notað tónlistina mikið til að tjá ást sína á Blue litlu Ivy. Jay Z samdi lag til hennar þegar hún var aðeins tveggja daga gömul og Beyonce samdi nýverið ballöðuna God Made You Beautiful sem er tileinkuð litlu hnátunni.

Blue Ivy nýfædd.
Lífið á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.