Erlendir ógæfumenn gista hjá lögreglunni María Lilja Þrastardóttir skrifar 7. maí 2013 08:00 Gistiskýlið, gististaður fyrir útigangsmenn. „Þetta er síðasta sort,“ segir Jóhann Karl Þórisson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Sjö útigangsmenn gistu fangageymslur í fyrrinótt að eigin ósk því þeir höfðu ekki í önnur hús að venda. Stór hluti mannanna er af erlendum uppruna. Vegna uppruna síns eiga þeir ekki kost á að nota gistiskýlin í borginni því til þess þurfa skjólstæðingar að hafa skráð lögheimili í Reykjavík. „Þeir fá enga sérmeðferð heldur er bara skellt í lás á eftir þeim eins og öðrum föngum. Þeir þurfa því að fá sérstakt leyfi til að pissa eins og gengur um aðra svo banka þeir bara á hurðina að morgni þegar þeir vilja komast út og er þá sleppt. Þetta er mjög sorglegur veruleiki,“ segir Jóhann. Reykjavíkurborg hyggst skoða mál erlendu mannanna sérstaklega. „Þetta er nýr vandi sem við blasir,“ segir Elfa Björk Ellertsdóttir, upplýsingafulltrúi velferðasviðs borgarinnar. „Það er hér hópur erlendra manna á vergangi sem varð fyrst sýnilegur fyrir einhverri alvöru í fyrravor. Þetta er því miður ekki í fyrsta sinn sem þeir sækja í lögreglustöðina í ár. En þangað hafa þeir sótt nokkrum sinnum frá því í mars. Okkur þykir sannarlega kominn tími til að skoða þeirra mál sérstaklega,“ segir Elva. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins eru mennirnir sem um ræðir í kringum tíu. Þeir hafast við í miðbænum á daginn eða nýta sér dagsetur á Hólmaslóð. Hjálpræðisherinn er lokaður á sumrin og nýttur sem gistiheimili fyrir ferðamenn. Mennirnir eru því með öllu úrræðalausir. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira
„Þetta er síðasta sort,“ segir Jóhann Karl Þórisson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Sjö útigangsmenn gistu fangageymslur í fyrrinótt að eigin ósk því þeir höfðu ekki í önnur hús að venda. Stór hluti mannanna er af erlendum uppruna. Vegna uppruna síns eiga þeir ekki kost á að nota gistiskýlin í borginni því til þess þurfa skjólstæðingar að hafa skráð lögheimili í Reykjavík. „Þeir fá enga sérmeðferð heldur er bara skellt í lás á eftir þeim eins og öðrum föngum. Þeir þurfa því að fá sérstakt leyfi til að pissa eins og gengur um aðra svo banka þeir bara á hurðina að morgni þegar þeir vilja komast út og er þá sleppt. Þetta er mjög sorglegur veruleiki,“ segir Jóhann. Reykjavíkurborg hyggst skoða mál erlendu mannanna sérstaklega. „Þetta er nýr vandi sem við blasir,“ segir Elfa Björk Ellertsdóttir, upplýsingafulltrúi velferðasviðs borgarinnar. „Það er hér hópur erlendra manna á vergangi sem varð fyrst sýnilegur fyrir einhverri alvöru í fyrravor. Þetta er því miður ekki í fyrsta sinn sem þeir sækja í lögreglustöðina í ár. En þangað hafa þeir sótt nokkrum sinnum frá því í mars. Okkur þykir sannarlega kominn tími til að skoða þeirra mál sérstaklega,“ segir Elva. Samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins eru mennirnir sem um ræðir í kringum tíu. Þeir hafast við í miðbænum á daginn eða nýta sér dagsetur á Hólmaslóð. Hjálpræðisherinn er lokaður á sumrin og nýttur sem gistiheimili fyrir ferðamenn. Mennirnir eru því með öllu úrræðalausir.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Innlent Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Erlent Fleiri fréttir Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Sjá meira