Lífið

Skrítna kanínan og Súperman mættu í partí

Stemningin var lauflétt á Smarter Business-ráðstefnu Nýherja og IBM á dögunum eins og sést á meðfylgjandi myndum. Yfir daginn fengu fróðleiksfúsir gestir að vita gjörsamlega allt um ofurtölvuna Watson og Social Business. Í lok dags var síðan skemmtilegu hrekkjavökuteiti slegið upp enda kom hrekkjavakan upp á sama dag og ráðstefnan.

Sævar Ólafsson var vægast sagt hrikalegur.
Meðal gesta voru skrítin kanínn, Köngulóarmaðurinn og Súperman og höfðu gestir einstaklega gaman að þessum furðuverum.

Christopher Perrien í góðum félagsskap. Ekki á hverjum degi sem maður hittir Köngulóarmanninn.
Pétur Eyþórsson bauð upp á skemmtilegan búning.
Lífið á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.