Innlent

Lík Önnu Kristínar Ólafsdóttur fundið

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Anna Kristín Ólafsdóttir.
Anna Kristín Ólafsdóttir.

Staðfest hefur verið að lík af konu sem fannst í sjónum við Gróttu á Seltjarnarnesi á föstudaginn er lík Önnu Kristínar Ólafsdóttur. Þetta er niðurstaða kennslanefndar ríkislögreglustjóra sem tók til starfa um leið og líkið fannst.  Fjölskyldu hennar hefur verið tilkynnt um andlát hennar, en ekki er talið að það hafi borið að saknæmum hætti.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×