Lífið

Fagur fiskur á fiskislóð

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Fréttablaðið/Stefán Karlsson
Mikið var um dýrðir þegar útgáfu matreiðslubókarinnar Fagur fiskur var fagnað í bokabúð Forlagsins á Fiskislóð.

Gestir gæddu sér á kræsingum hafsins en fólkið á bak við bókina eru þau Sveinn Kjartansson, matreiðslumaður og Áslaug Snorradóttir, ljósmyndari. 

Sveinn Kjartansson, Áslaug Snorradóttir, Bryndís Jakobsdóttir, Birkir Guðmundsson og Ragga Gísla.
Bókin kemur í kjölfar sjónvarpsþáttanna Fagur fiskur sem sýndir voru á RÚV en þeir höfðu það að markmiði að kynna áhorfendum alla þá möguleika í hráefni sem finnst í hafinu í kringum landið.

Guðbergur Bergsson og Jóhann Páll Valdimarsson.
Lífið á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.