Lífið

Skemmtileg mistök í auglýsingum fyrir Jólagesti Björgvins

Stefán Árni Pálsson skrifar
Björgvin Halldórsson
Björgvin Halldórsson mynd/anton
Árlegir jólatónleikar Björgvins Halldórssonar fara fram í Laugardalshöllinni í desember en þar koma fram helstu tónlistarmenn þjóðarinnar.

Mikil hefð hefur skapast fyrir tónleikunum en eins og gefur að skilja þarf að auglýsa viðburðinn.

Hér að neðan má sjá skemmtileg augnablik (“bloopers“) sem náðust á myndband þegar söngvararnir mættu í myndatöku fyrir tónleikana í ár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.