Innlent

Eini krullótti Spói landsins

Elimar Hauksson skrifar
115 kettir eru til sýnis um helgina í gamla Toyota húsinu í Kópavogi. Um er að ræða haustsýningu Kynjakatta sem er kattaræktarfélag Íslands.

Magnús Hlynur Hreiðarsson, fréttamaður fór á sýninguna og fann þar einu krullóttu kattategund landsins en hér heldur hann á krullótta kettinum Spóa. Nánar verður sagt frá sýningunni í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×