Putin ætlar að heimsækja Ísland Jón Júlíus Karlsson skrifar 25. september 2013 17:26 Ólafur Ragnar og Vladimir Putin. Mynd/Forsetaembættið Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fundaði með Vladimir Putin forseta Rússlands í Salekhard í Rússlandi í dag. Á fundinum kom fram ríkur áhugi hjá Putin á að efla samvinnu á Norðurslóðum, auka viðskipti og heimsækja Ísland á næsta ári. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forsetaembættinu. Í ræðu Putins komu fram eindregnar áherslur á nauðsyn umhverfisverndar á Norðurslóðum og voru þau viðhorf ítrekuð á fundi forsetanna. Jafnframt ræddu þeir um hina nýju stöðu sem skapast hefði vegna vaxandi áhuga forysturíkja í Asíu og Evrópu á málefnum Norðurslóða. Forseti Rússlands lýsti ítarlega viðhorfum og undirbúningi Rússa vegna þeirra nýju siglingaleiða sem væru að opnast vegna bráðnunar hafíss, jafnvel í 3-4 mánuði á ári hverju. Á fundinum var einnig fjallað um aukin viðskipti milli Íslands og Rússlands, þátttöku íslenskra fyrirtækja og sérfræðinga í hitaveituframkvæmdum og nýtingu jarðhita í Rússlandi sem og fjölgun ferðamanna, m.a. í kjölfar áætlunarflugs Icelandair til Pétursborgar. Þá fagnaði forseti Rússlands sérstaklega opnun Kjarvalssýningar í Pétursborg og öðrum menningaratburðum í tilefni af 70 ára afmæli stjórnmálasambands landanna. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fundaði með Vladimir Putin forseta Rússlands í Salekhard í Rússlandi í dag. Á fundinum kom fram ríkur áhugi hjá Putin á að efla samvinnu á Norðurslóðum, auka viðskipti og heimsækja Ísland á næsta ári. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá forsetaembættinu. Í ræðu Putins komu fram eindregnar áherslur á nauðsyn umhverfisverndar á Norðurslóðum og voru þau viðhorf ítrekuð á fundi forsetanna. Jafnframt ræddu þeir um hina nýju stöðu sem skapast hefði vegna vaxandi áhuga forysturíkja í Asíu og Evrópu á málefnum Norðurslóða. Forseti Rússlands lýsti ítarlega viðhorfum og undirbúningi Rússa vegna þeirra nýju siglingaleiða sem væru að opnast vegna bráðnunar hafíss, jafnvel í 3-4 mánuði á ári hverju. Á fundinum var einnig fjallað um aukin viðskipti milli Íslands og Rússlands, þátttöku íslenskra fyrirtækja og sérfræðinga í hitaveituframkvæmdum og nýtingu jarðhita í Rússlandi sem og fjölgun ferðamanna, m.a. í kjölfar áætlunarflugs Icelandair til Pétursborgar. Þá fagnaði forseti Rússlands sérstaklega opnun Kjarvalssýningar í Pétursborg og öðrum menningaratburðum í tilefni af 70 ára afmæli stjórnmálasambands landanna.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira