Lífið

Keppa um milljónir

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Fréttablaðið/Vilhelm
Spurningaþátturinn Vertu viss hefur göngu sína á RÚV í kvöld en í þættinum geta pör af ýmsu tagi unnið tíu milljónir með því að svara átta spurningum rétt. Fyrsti þáttur er stjörnum prýddur.

Grínistinn og Mið-Íslendingurinn Jóhann Alfreð keppir um milljónirnar ásamt vini sínum, lögmanninum Ómari Erni Bjarnþórssyni. Þá reyna vinkonurnar og listakonurnar Ólöf Hugrún og Anna Bergljót líka við spurningarnar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.