Grínbræður sigra heiminn á YouTube Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. nóvember 2013 07:00 Ylvis-bræðurnir eru elskaðir og dáðir um heim allan. Bræðurnir Bård og Vegard Ylvisåker mynda norska gríndúettinn Ylvis. Þeir eru mennirnir á bak við lagið The Fox sem hefur gert allt vitlaust á YouTube. Bræðurnir Bård og Vegard Ylvisåker komu fyrst á sjónarsviðið í Noregi árið 2000 og slógu í gegn í sjónvarpsþáttum, á gríntónleikum, í útvarpsþáttum og tónlistarmyndböndum. Þeir stýra nú norska spjallþættinum I kveld med Ylvis og eru mennirnir á bak við lagið The Fox. Það gerði allt vitlaust á YouTube í september síðastliðnum og hefur verið horft á það rúmlega tvö hundruð milljón sinnum. Í kjölfarið vöktu bræðurnir hnyttnu heimsathygli. Þátturinn I kveld med Ylvis var frumsýndur árið 2010. Þessi fyrsta sería vakti gríðarlega lukku á sjónvarpsstöðinni TVNorge og gerðu grínistarnir samning um aðra seríu. Þá ákváðu þeir að stofna framleiðslufyrirtækið Concorde TV til að eiga allan rétt á verkum sínum. Sería númer tvö af I kveld med Ylvis var frumsýnd í fyrra og sú þriðja nú í haust. Í þættinum eru fjölmörg gríntónlistarmyndbönd sýnd en ekkert hefur vakið jafn mikla lukku og The Fox. Á fyrstu tveimur vikunum var horft á myndbandið fjörutíu milljón sinnum og anna bræðurnir varla eftirspurnum um viðtöl alls staðar að úr heiminum. Fyrsta viðtalið þeirra á erlendri grund var í spjallþætti Ellen DeGeneres í september síðastliðnum og í október tróðu þeir upp í spjallþætti Jimmy Kimmel. Þá hefur verið gert grín að laginu The Fox í skemmtiþættinum sívinsæla Saturday Night Live. Hverju Ylvis-bræður taka upp á næst er óráðin gáta en ljóst er að allar dyr standa þeim opnar. Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Sjá meira
Bræðurnir Bård og Vegard Ylvisåker mynda norska gríndúettinn Ylvis. Þeir eru mennirnir á bak við lagið The Fox sem hefur gert allt vitlaust á YouTube. Bræðurnir Bård og Vegard Ylvisåker komu fyrst á sjónarsviðið í Noregi árið 2000 og slógu í gegn í sjónvarpsþáttum, á gríntónleikum, í útvarpsþáttum og tónlistarmyndböndum. Þeir stýra nú norska spjallþættinum I kveld med Ylvis og eru mennirnir á bak við lagið The Fox. Það gerði allt vitlaust á YouTube í september síðastliðnum og hefur verið horft á það rúmlega tvö hundruð milljón sinnum. Í kjölfarið vöktu bræðurnir hnyttnu heimsathygli. Þátturinn I kveld med Ylvis var frumsýndur árið 2010. Þessi fyrsta sería vakti gríðarlega lukku á sjónvarpsstöðinni TVNorge og gerðu grínistarnir samning um aðra seríu. Þá ákváðu þeir að stofna framleiðslufyrirtækið Concorde TV til að eiga allan rétt á verkum sínum. Sería númer tvö af I kveld med Ylvis var frumsýnd í fyrra og sú þriðja nú í haust. Í þættinum eru fjölmörg gríntónlistarmyndbönd sýnd en ekkert hefur vakið jafn mikla lukku og The Fox. Á fyrstu tveimur vikunum var horft á myndbandið fjörutíu milljón sinnum og anna bræðurnir varla eftirspurnum um viðtöl alls staðar að úr heiminum. Fyrsta viðtalið þeirra á erlendri grund var í spjallþætti Ellen DeGeneres í september síðastliðnum og í október tróðu þeir upp í spjallþætti Jimmy Kimmel. Þá hefur verið gert grín að laginu The Fox í skemmtiþættinum sívinsæla Saturday Night Live. Hverju Ylvis-bræður taka upp á næst er óráðin gáta en ljóst er að allar dyr standa þeim opnar.
Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Sjá meira