Innlent

Fangi lést á Litla-Hrauni

Kristjana Arnarsdóttir skrifar
Fangi sem vistaður var á Litla-Hrauni lést í klefa sínum í nótt. Þetta staðfestir Páll Winkel, fangelsismálastjóri, en hann vildi ekki tjá sig nánar um málið.

Ekki er grunur um refsivert athæfi en málið er í rannsókn lögreglunnar. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×