Vill vopnaleitarhlið í þinghúsið Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. janúar 2013 22:52 Nauðsynlegt er að koma upp vopnaleitarhliði í Alþingishúsinu segir þingmaður Framsóknarflokksins eftir atburð fyrir jól þar sem maður reyndi að skaða sig með hnífi á salerni þinghússins. Þá vill þingmaðurinn að öryggismál þingsins verðir í höndum Ríkislögreglustjóra. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að atburður sem átti sér stað fyrir jól í Alþingishúsinu sitji mjög í sér. Karlmaður sem hafði verið að fylgjast með umræðum uppi á þingpöllum fór inn á salerni og reyndi að skaða sig með hnífi. Lögregla brást skjótt við og kom manninum til bjargar. „Ég er mjög hugsi yfir þessum öryggismálum þegar maður vopnaður hnífi kemst alla leið inn í þingsalinn má segja. Ég hef nú oft hugsað að hægt hefði verið að gera þarna mikinn skaða ef þetta hefði verið annars konar vopn en hnífur," segir Vigdís. „Ég tel að öryggismál þingsins eigi að vera á höndum ríkislögreglustjóra og að Alþingi verði flokkað til æðstu stjórnar ríkisins," segir Vigdís. Hún segir að þingmenn hafi orðið mjög skelkaðir vegna hnífamálsins og óhugur sé í þeim eftir atburðinn. „Ég upplifi mig ekkert óörugga á þinginu, alls ekki. En við verðum að koma þessum málum í lag og efla fjármagn til lögreglunnar svo hægt sé að halda hér uppi lögum og reglu. Líka vegna þess að gagnrýnin er svo mikil í samfélaginu um að allt sem hafi miður farið sé alþingismönnum að kenna, þá er svo auðvelt að mynda múgæsing sem snýr að þingmönnum," segir Vigdís. Vigdís segir að það eigi að vera forgangsmál hjá Alþingi að koma upp vopnaleitarhliði sem allir ganga í gegnum sem fara inn í þinghúsið. „Ég tel að það sé næsta skref hjá okkur, já," segir hún. Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Nauðsynlegt er að koma upp vopnaleitarhliði í Alþingishúsinu segir þingmaður Framsóknarflokksins eftir atburð fyrir jól þar sem maður reyndi að skaða sig með hnífi á salerni þinghússins. Þá vill þingmaðurinn að öryggismál þingsins verðir í höndum Ríkislögreglustjóra. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að atburður sem átti sér stað fyrir jól í Alþingishúsinu sitji mjög í sér. Karlmaður sem hafði verið að fylgjast með umræðum uppi á þingpöllum fór inn á salerni og reyndi að skaða sig með hnífi. Lögregla brást skjótt við og kom manninum til bjargar. „Ég er mjög hugsi yfir þessum öryggismálum þegar maður vopnaður hnífi kemst alla leið inn í þingsalinn má segja. Ég hef nú oft hugsað að hægt hefði verið að gera þarna mikinn skaða ef þetta hefði verið annars konar vopn en hnífur," segir Vigdís. „Ég tel að öryggismál þingsins eigi að vera á höndum ríkislögreglustjóra og að Alþingi verði flokkað til æðstu stjórnar ríkisins," segir Vigdís. Hún segir að þingmenn hafi orðið mjög skelkaðir vegna hnífamálsins og óhugur sé í þeim eftir atburðinn. „Ég upplifi mig ekkert óörugga á þinginu, alls ekki. En við verðum að koma þessum málum í lag og efla fjármagn til lögreglunnar svo hægt sé að halda hér uppi lögum og reglu. Líka vegna þess að gagnrýnin er svo mikil í samfélaginu um að allt sem hafi miður farið sé alþingismönnum að kenna, þá er svo auðvelt að mynda múgæsing sem snýr að þingmönnum," segir Vigdís. Vigdís segir að það eigi að vera forgangsmál hjá Alþingi að koma upp vopnaleitarhliði sem allir ganga í gegnum sem fara inn í þinghúsið. „Ég tel að það sé næsta skref hjá okkur, já," segir hún.
Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira