Þurfa að leggja harðar að sér en karlarnir Hjörtur Hjartarson skrifar 20. maí 2013 19:46 Í nýútkominni ársskýrslu Ríkislögreglustjóra kemur fram að starfsmenn lögreglunnar voru á síðasta ári 759. 96 þeirra eru konur eða 12,6 prósent samanborið við 11,7 prósent árið áður. Ef litið er á einstakar stöður innan lögreglunnar sést að flestar konur eru lögregluþjónar eða 33. Sautján konur eru rannsóknarlögreglumenn og sextán eru lögreglufulltrúar. Fáar konur gegna hinsvegar stjórnunarstöðum hjá lögreglunni. Ein kona er aðalvarðstjóri, engin er aðstoðarvarðstjóri, ein kona er aðstoðaryfirlögregluþjónn en engin gegnir stöðu yfirlögregluþjóns. Eyrún Eyþórsdóttir hefur starfað hjá lögreglunni í sex ár. Hún segir marga halda að starf lögreglunnar felist einna helst í því að stilla til friðar í miðborginni um helgar og til þess þurfi stóra og sterka karlmenn. Hvort tveggja sé rangt. "Það er mín skoðun allavega að starfið henti ekki síður konum heldur en körlum. Og það er ekkert sem sýnt hefur sig í sögunni eða af reynslu kvenna í lögreglunni sem sýnir annað en það." Brottfall kvenna úr stéttinni hefur lengi verið mun meira en hjá körlum. Eyrún telur að það megi rekja til þess hversu fáar konur nái að klífa upp metorðastigann innan lögreglunnar. "En það er svona tilfinning um að konur þurfi að leggja miklu meira á sig til að fá sömu virðingu eða komast á sama stall og strákarnir. Það er vissulega merki um að það megi skoða þarna viðhorf, allavega einhverra." Sjálf er Eyrún óviss um eigin framtíð innan lögreglunnar. "Ég verð að fara að sjá það séu einhverjir möguleikar. Hingað til ég hef ekkert endilega séð mikið af þeim. Það þarf eitthvað að breytast ef ég ílengist." Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Í nýútkominni ársskýrslu Ríkislögreglustjóra kemur fram að starfsmenn lögreglunnar voru á síðasta ári 759. 96 þeirra eru konur eða 12,6 prósent samanborið við 11,7 prósent árið áður. Ef litið er á einstakar stöður innan lögreglunnar sést að flestar konur eru lögregluþjónar eða 33. Sautján konur eru rannsóknarlögreglumenn og sextán eru lögreglufulltrúar. Fáar konur gegna hinsvegar stjórnunarstöðum hjá lögreglunni. Ein kona er aðalvarðstjóri, engin er aðstoðarvarðstjóri, ein kona er aðstoðaryfirlögregluþjónn en engin gegnir stöðu yfirlögregluþjóns. Eyrún Eyþórsdóttir hefur starfað hjá lögreglunni í sex ár. Hún segir marga halda að starf lögreglunnar felist einna helst í því að stilla til friðar í miðborginni um helgar og til þess þurfi stóra og sterka karlmenn. Hvort tveggja sé rangt. "Það er mín skoðun allavega að starfið henti ekki síður konum heldur en körlum. Og það er ekkert sem sýnt hefur sig í sögunni eða af reynslu kvenna í lögreglunni sem sýnir annað en það." Brottfall kvenna úr stéttinni hefur lengi verið mun meira en hjá körlum. Eyrún telur að það megi rekja til þess hversu fáar konur nái að klífa upp metorðastigann innan lögreglunnar. "En það er svona tilfinning um að konur þurfi að leggja miklu meira á sig til að fá sömu virðingu eða komast á sama stall og strákarnir. Það er vissulega merki um að það megi skoða þarna viðhorf, allavega einhverra." Sjálf er Eyrún óviss um eigin framtíð innan lögreglunnar. "Ég verð að fara að sjá það séu einhverjir möguleikar. Hingað til ég hef ekkert endilega séð mikið af þeim. Það þarf eitthvað að breytast ef ég ílengist."
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira