Lífið

Hanna Rún myndar syngjandi banana

Ellý Ármanns skrifar
Nikita og Hanna Rún eru með húmorinn í lagi.
Nikita og Hanna Rún eru með húmorinn í lagi.
„Þegar ég og Nikita höfum ekkert að gera á morgnana :D hahaha..." skrifar dansarinn Hanna Rún Óladóttir, 22 ára, á Facebooksíðuna sína með myndskeiðinu sem hún gaf okkur leyfi til að birta.

Eins og sjá má slær rússneski unnusti hennar og dansfélagi, Nikita Bazev, 25 ára, sem tók meðal annars þátt í sjónvarpsþættinum Dancing with the stars, á létta strengi snemma í morgunsárið í gær með syngjandi banana. Nikita syngur brot úr lagi Whitney Houston, I will always love you.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.