Lífið

Barnalán í Íslandi í dag

Ellý Ármanns skrifar
„Það er mjög mikil gleði, sérstaklega þar sem þetta er fyrsta barn. Allt svo nýtt og spennandi. Þetta verður ekki bara nýtt fyrir okkur heldur líka fyrir tengdaforeldra mína sem eru rétt rúmlega fertug og fá fyrsta barnabarnið," segir Ásgeir Erlendsson einn af stjórnendum sjónvarpsþáttarins Ísland í dag en hann og unnusta hans Sara Rakel Hinriksdóttir eiga von á frumburðinum næsta vor.

Ásgeir sem verður bráðum pabbi og Sigrún, Sigríður og Sindri.
Allir sem stjórnuðu þættinum Ísland í dag í upphafi árs eru búnir að eignast börn á mjög skömmum tíma. Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir eignuðust börn fyrr á þessu ári og Sindri Sindrason varð pabbi á síðasta ári.

Sindri og dóttir hans Emilía.
 

Sigríður og ónefnd dóttir hennar.
Sara Rakel og Ásgeir.
„Þannig að það lá greinilega í loftinu að ég yrði næstur," segir Ásgeir sem verður pabbi næsta vor.

Sigrún Ósk er tveggja barna móðir.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.