Lífið

Vandræðalegur gestur hjá Jimmy Kimmel

Sarah Silverman
Sarah Silverman AFP/NordicPhotos
Sarah Silverman og Jimmy Kimmel voru saman í sjö ár, en hættu saman fyrir fjórum árum.

Sarah Silverman var gestur í þætti Kimmels, Jimmy Kimmel Live, til þess að kynna nýja þáttaröð sína á HBO-sjónvarpsstöðinni, We Are Miracles, í gær.

Silverman kom í þáttinn með gamalt dót frá fyrrverandi kærasta sínum sem hún lét hann fá í beinni útsendingu og þau ræddu samband sitt.

Kimmel varð augljóslega vandræðalegur á köflum.

Myndband af Silverman í þættinum fylgir hér að neðan, í tveimur hlutum.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.