Lífið

Pabbi er stoltur yfir því að ég sé kynþokkafullur

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er einn sá heitasti í tónlistinni í dag. Það kom honum samt talsvert á óvart þegar tímaritið People valdi hann einn kynþokkafyllsta mann heims.

Í meðfylgjandi myndbandi tjáir Ed sig um nafnbótina og segir meðal annars að faðir hans hafi verið afar stoltur þegar hann fékk að vita að sonur sinn væri á listanum góða.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.