Benteke betri en Falcao samkvæmt Bloomberg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2013 21:45 Leighton Baines situr í 16. sæti listans. Nordicphotos/AFP Leighton Baines og Wayne Rooney eru fulltrúar Englands á lista Bloomberg yfir 50 bestu knattspyrnumenn í Evrópu í dag. Fæstum ætti að koma á óvart að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo skipa tvö efstu sætin. Næstu menn eru Franck Ribery og Marco Reus. Leighton Baines situr í 16. sæti listans og Rafael, bakvörður Manchester United, er í 21. sæti. Þá er Belginn Christian Benteke í 29. sæti, einu sæti fyrir ofan Kólumbíumanninn Radamel Falcao sem nýlega var keyptur til AS Monaco á 50 milljónir punda. Robin van Persie er efstur á blaði þeirra sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Hollendingurinn situr í 6. sæti. Gareth Bale er þriðji Bretinn sem kemst á listann. Aðferðarfræðin sem Bloomberg notar til þess að komast að niðurstöðu byggir á hæfileikum og árangri leikmanna þar sem tekið er tillit til þeirrar stöðu sem þeir spila. Nánari upplýsingar um greininguna má fá á heimasíðu Bloomberg. „Greining á leikmönnum skipar sífellt meiri sess hjá stuðningsmönnum og þeim sem fara með völd hjá knattspyrnufélögum. Við erum sannfærðir um að nálgun okkur muni bæði efna til betri umræðu og bæta greiningu á frammistöðu leikmanna í framtíðinni," sagði Bill Squadron forseti íþróttadeildar Bloomberg.Listinn í heild sinni 1. Lionel Messi (Barcelona) 91.25 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 91.16 3. Franck Ribery (Bayern Munich) 89.27 4. Marco Reus (Borussia Dortmund) 89.10 5. Andrea Pirlo (Juventus) 88.62 6. Robin van Persie (Manchester United) 88.14 7. Giorgio Chiellini (Juventus) 87.46 8. Marek Hamsik (Napoli) 87.01 9. Gareth Bale (Tottenham) 87.01 10. Santiago Cazorla (Arsenal) 86.37 MessiNordicphotos/Getty 11. Arturo Vidal (Juventus) 86.19 12. Marouane Fellaini (Everton) 85.92 13. Maxime Gonalons (Lyon) 85.89 14. Bastian Schweinsteiger (Bayern Munich) 85.88 15. Luis Suarez (Liverpool) 85.49 16. Leighton Baines (Everton) 85.11 17. Mesut Ozil (Real Madrid) 84.75 18. Jan Vertonghen (Tottenham) 84.25 19. Thomas Muller (Bayern Munich) 83.96 20. Edinson Cavani (Napoli) 83.78 Christian Benteke.Nordicphotos/Getty 21. Rafael (Manchester United) 83.33 22. Toni Kroos (Bayern Munich) 83.19 23. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint Germain) 82.91 24. Juan Mata (Chelsea) 82.26 25. Xavi (Barcelona) 81.97 26. Wayne Rooney (Manchester United) 81.95 27. Kwadwo Asamoah (Juventus) 81.51 28. Christian Abbiati (AC Milan) 81.27 29. Christian Benteke Aston Villa 81.03 30. Falcao (Atletico Madrid) 80.78 Mario Götze er kominn í raðir Bayern München.Nordicphotos/Getty 31. Dante (Bayern Munich) 80.52 32. Mario Gotze (Borussia Dortmund) 80.39 33. Hugo Campagnaro (Napoli) 80.10 34. Jefferson Farfan (Schalke) 79.89 35. Oliver Sorg (Freiburg) 79.72 36. Erik Lamela (Roma) 79.56 37. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 79.11 38. Phillipp Lahm (Bayern Munich) 78.54 39. Gonzalo Higuain (Real Madrid) 78.52 40. Dani Alves (Barcelona) 78.15 Mikel Arteta er fulltrúi Arsenal á listanum.Nordicphotos/Getty 41. Pierre-Emerick Aubameyang (Saint Etienne) 77.98 42. Yaya Toure (Manchester City) 77.86 43. Kevin Constant (AC Milan) 77.81 44. Stefan Kiessling (Bayer Leverkusen) 77.42 45. Mikel Arteta (Arsenal) 77.26 46. Simon Mignolet (Sunderland) 76.87 47. Antonio Di Natale (Udinese) 76.55 48. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 76.21 49. Mathieu Valbuena (Marseille) 76.06 50. Ron-Robert Zieler (Hannover) 75.88 Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Leighton Baines og Wayne Rooney eru fulltrúar Englands á lista Bloomberg yfir 50 bestu knattspyrnumenn í Evrópu í dag. Fæstum ætti að koma á óvart að Lionel Messi og Cristiano Ronaldo skipa tvö efstu sætin. Næstu menn eru Franck Ribery og Marco Reus. Leighton Baines situr í 16. sæti listans og Rafael, bakvörður Manchester United, er í 21. sæti. Þá er Belginn Christian Benteke í 29. sæti, einu sæti fyrir ofan Kólumbíumanninn Radamel Falcao sem nýlega var keyptur til AS Monaco á 50 milljónir punda. Robin van Persie er efstur á blaði þeirra sem spila í ensku úrvalsdeildinni. Hollendingurinn situr í 6. sæti. Gareth Bale er þriðji Bretinn sem kemst á listann. Aðferðarfræðin sem Bloomberg notar til þess að komast að niðurstöðu byggir á hæfileikum og árangri leikmanna þar sem tekið er tillit til þeirrar stöðu sem þeir spila. Nánari upplýsingar um greininguna má fá á heimasíðu Bloomberg. „Greining á leikmönnum skipar sífellt meiri sess hjá stuðningsmönnum og þeim sem fara með völd hjá knattspyrnufélögum. Við erum sannfærðir um að nálgun okkur muni bæði efna til betri umræðu og bæta greiningu á frammistöðu leikmanna í framtíðinni," sagði Bill Squadron forseti íþróttadeildar Bloomberg.Listinn í heild sinni 1. Lionel Messi (Barcelona) 91.25 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 91.16 3. Franck Ribery (Bayern Munich) 89.27 4. Marco Reus (Borussia Dortmund) 89.10 5. Andrea Pirlo (Juventus) 88.62 6. Robin van Persie (Manchester United) 88.14 7. Giorgio Chiellini (Juventus) 87.46 8. Marek Hamsik (Napoli) 87.01 9. Gareth Bale (Tottenham) 87.01 10. Santiago Cazorla (Arsenal) 86.37 MessiNordicphotos/Getty 11. Arturo Vidal (Juventus) 86.19 12. Marouane Fellaini (Everton) 85.92 13. Maxime Gonalons (Lyon) 85.89 14. Bastian Schweinsteiger (Bayern Munich) 85.88 15. Luis Suarez (Liverpool) 85.49 16. Leighton Baines (Everton) 85.11 17. Mesut Ozil (Real Madrid) 84.75 18. Jan Vertonghen (Tottenham) 84.25 19. Thomas Muller (Bayern Munich) 83.96 20. Edinson Cavani (Napoli) 83.78 Christian Benteke.Nordicphotos/Getty 21. Rafael (Manchester United) 83.33 22. Toni Kroos (Bayern Munich) 83.19 23. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint Germain) 82.91 24. Juan Mata (Chelsea) 82.26 25. Xavi (Barcelona) 81.97 26. Wayne Rooney (Manchester United) 81.95 27. Kwadwo Asamoah (Juventus) 81.51 28. Christian Abbiati (AC Milan) 81.27 29. Christian Benteke Aston Villa 81.03 30. Falcao (Atletico Madrid) 80.78 Mario Götze er kominn í raðir Bayern München.Nordicphotos/Getty 31. Dante (Bayern Munich) 80.52 32. Mario Gotze (Borussia Dortmund) 80.39 33. Hugo Campagnaro (Napoli) 80.10 34. Jefferson Farfan (Schalke) 79.89 35. Oliver Sorg (Freiburg) 79.72 36. Erik Lamela (Roma) 79.56 37. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 79.11 38. Phillipp Lahm (Bayern Munich) 78.54 39. Gonzalo Higuain (Real Madrid) 78.52 40. Dani Alves (Barcelona) 78.15 Mikel Arteta er fulltrúi Arsenal á listanum.Nordicphotos/Getty 41. Pierre-Emerick Aubameyang (Saint Etienne) 77.98 42. Yaya Toure (Manchester City) 77.86 43. Kevin Constant (AC Milan) 77.81 44. Stefan Kiessling (Bayer Leverkusen) 77.42 45. Mikel Arteta (Arsenal) 77.26 46. Simon Mignolet (Sunderland) 76.87 47. Antonio Di Natale (Udinese) 76.55 48. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 76.21 49. Mathieu Valbuena (Marseille) 76.06 50. Ron-Robert Zieler (Hannover) 75.88
Enski boltinn Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira