Örn Árnason er algjör tertukall Jakob Bjarnar skrifar 27. desember 2013 10:37 Örn Árna heldur því fram að hann sé settlegur bombumaður en menn trúa því tæplega. mynd/valli Einhver þekktasti sprengjumaður um áramót er Örn Árnason leikari og skemmtikraftur. Hann var með sérstakt fyrirtæki, við annan mann, bomba.is, og flutti inn sitt eigið sprengjudót en það fór í þrot. Var það vegna óheppni í innkaupum, í hitteðfyrra þurfti bomba að innkalla stórar tertur sem reyndust gallaðar. Af þessu hlaust verulegt tjón, þeir bombumenn, Örn og Arnar Barðdal, sátu uppi með talsvert af tertum sem þeir höfðu greitt fyrir og þurfti bomba að gera hlé á starfsemi. Þeir vildu vera ábyrgir flugeldasalar, vera alveg öruggir um að engin slys yrðu og tóku tjónið á sig. DV greindi frá því að lýstar kröfur í þrotabúið hafi numið rúmlega 6,7 milljónum króna. En, skiptum er lokið og þeir stefna ótrauðir að því að koma aftur tvíefldir um næstu áramót. „Eigum við ekki að segja það? En, þetta verður reyndar að koma í ljós. Þetta hefur hækkað um 35 prósent á undanförnum árum, púðrið og innflutningur þannig að þetta þarf að skoðast.“ Engin bomba.is um þessi áramótin og því ekki úr vegi að spyrja hvar Örn Árnason ætli að kaupa sína flugelda? „Ég kaupi ekki flugelda. Ég er ekki prikakall. Ég er tertukall. Ég á eitthvað frá því í fyrra. Nokkrar kökur og ætla að nýta mér það. Og er góður. Smádótið tilheyrir mér ekki. Ég hef alltaf verið frekar settlegur í þessu.“ Settlegur? Það rímar ekki við þá ímynd sem er af Erni sem einum helsta öfgamanni í sprengingum um áramót. „Jájá, fólki finnst gaman að ýkja hlutina. En, þetta eru nú sögusagnir frekar en hitt og ég hef ekkert verið að blása á þær. Eigum við að láta góðar sögur gjalda sannleikans?“ Mest lesið Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira
Einhver þekktasti sprengjumaður um áramót er Örn Árnason leikari og skemmtikraftur. Hann var með sérstakt fyrirtæki, við annan mann, bomba.is, og flutti inn sitt eigið sprengjudót en það fór í þrot. Var það vegna óheppni í innkaupum, í hitteðfyrra þurfti bomba að innkalla stórar tertur sem reyndust gallaðar. Af þessu hlaust verulegt tjón, þeir bombumenn, Örn og Arnar Barðdal, sátu uppi með talsvert af tertum sem þeir höfðu greitt fyrir og þurfti bomba að gera hlé á starfsemi. Þeir vildu vera ábyrgir flugeldasalar, vera alveg öruggir um að engin slys yrðu og tóku tjónið á sig. DV greindi frá því að lýstar kröfur í þrotabúið hafi numið rúmlega 6,7 milljónum króna. En, skiptum er lokið og þeir stefna ótrauðir að því að koma aftur tvíefldir um næstu áramót. „Eigum við ekki að segja það? En, þetta verður reyndar að koma í ljós. Þetta hefur hækkað um 35 prósent á undanförnum árum, púðrið og innflutningur þannig að þetta þarf að skoðast.“ Engin bomba.is um þessi áramótin og því ekki úr vegi að spyrja hvar Örn Árnason ætli að kaupa sína flugelda? „Ég kaupi ekki flugelda. Ég er ekki prikakall. Ég er tertukall. Ég á eitthvað frá því í fyrra. Nokkrar kökur og ætla að nýta mér það. Og er góður. Smádótið tilheyrir mér ekki. Ég hef alltaf verið frekar settlegur í þessu.“ Settlegur? Það rímar ekki við þá ímynd sem er af Erni sem einum helsta öfgamanni í sprengingum um áramót. „Jájá, fólki finnst gaman að ýkja hlutina. En, þetta eru nú sögusagnir frekar en hitt og ég hef ekkert verið að blása á þær. Eigum við að láta góðar sögur gjalda sannleikans?“
Mest lesið Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni Sjá meira