Reykjavíkurdætur í lífsháska 27. desember 2013 17:00 Reykjavíkurdætur „Ekki nóg með það að hafa þroskast í kjaftinum og brunnið af skáldskaparþörf, hafa okkur einnig vaxið horn! Við getum ekki hætt,“ segir Kolfinna Nikulásdóttir, einn meðlima Reykjavíkurdætra, en hljómsveitin hefur vakið mikla athygli undanfarið. Sveitin samanstendur af 14 stelpum sem rappa. „Þetta er bara fáránlega gaman!“ heldur Kolfinna áfram. „Reykjavíkurdætur munu skemmta sér og ykkur á Rappkonukvöldi númer 3, sem haldið verður á Gamla Gauknum í kvöld," segir Kolfinna jafnframt, en þær hafa staðið í stífum æfingum fyrir kvöldið. „Við fórum í sólarhrings-æfingabúðir á Þorláksmessu og urðum næstum því úti í óveðrinu. Það munaði litlu að við misstum allar af jólamatnum. Það tók okkur fjórar klukkustundir að moka litlu rútunni upp úr snjónum, utan vegar!“ segir Kolfinna og bætir við að þessi lífsreynsla hafi styrkt hópinn.„Dagskráin verður töluvert þéttari fyrir vikið. Það er ekkert sem styrkir hóp meira en að lenda saman í lífsháska,“ segir Kolfinna. Húsið opnar 21.30. „DJ Sunna Ben hitar hrollkaldan pöpulinn upp með eðal kvennarappi frá öllum heimshornum,“ segir Kolfinna og bætir við, „ásamt því sem við Reykjavíkurdætur komum til með að æra pöpulinn með okkar tónlist ætlar enginn önnur en Beta Rokk að koma fram, en hún er fræg fyrir lag sitt, Vaknað í Brussel.“ Loks kemur Cell7 til með að loka kvöldinu. „Ragna, betur þekkt sem Cell 7, var að gefa út nýja plötu sem er tryllt! Hún verður þarna með nýtt efni í bland við gamalt,“ segir Kolfinna og hvetur sem flesta til að mæta, en kvöldin hafa áður vakið mikla lukku. Reykjavíkurdætur eru: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Ásthildur Sigurðardóttir Valdís Steinarsdóttir Bergþóra Einarsdóttir Tinna Sverrisdóttir Anna Tara Andrésdóttir Katrín Helga Andrésdóttir Salka Sól Eyfeld Kolfinna Nikulásdóttir Steinunn Jonsdottir Salka Valsdóttir Jóhanna Rakel Þuríður Blær Jóhannsdóttir Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
„Ekki nóg með það að hafa þroskast í kjaftinum og brunnið af skáldskaparþörf, hafa okkur einnig vaxið horn! Við getum ekki hætt,“ segir Kolfinna Nikulásdóttir, einn meðlima Reykjavíkurdætra, en hljómsveitin hefur vakið mikla athygli undanfarið. Sveitin samanstendur af 14 stelpum sem rappa. „Þetta er bara fáránlega gaman!“ heldur Kolfinna áfram. „Reykjavíkurdætur munu skemmta sér og ykkur á Rappkonukvöldi númer 3, sem haldið verður á Gamla Gauknum í kvöld," segir Kolfinna jafnframt, en þær hafa staðið í stífum æfingum fyrir kvöldið. „Við fórum í sólarhrings-æfingabúðir á Þorláksmessu og urðum næstum því úti í óveðrinu. Það munaði litlu að við misstum allar af jólamatnum. Það tók okkur fjórar klukkustundir að moka litlu rútunni upp úr snjónum, utan vegar!“ segir Kolfinna og bætir við að þessi lífsreynsla hafi styrkt hópinn.„Dagskráin verður töluvert þéttari fyrir vikið. Það er ekkert sem styrkir hóp meira en að lenda saman í lífsháska,“ segir Kolfinna. Húsið opnar 21.30. „DJ Sunna Ben hitar hrollkaldan pöpulinn upp með eðal kvennarappi frá öllum heimshornum,“ segir Kolfinna og bætir við, „ásamt því sem við Reykjavíkurdætur komum til með að æra pöpulinn með okkar tónlist ætlar enginn önnur en Beta Rokk að koma fram, en hún er fræg fyrir lag sitt, Vaknað í Brussel.“ Loks kemur Cell7 til með að loka kvöldinu. „Ragna, betur þekkt sem Cell 7, var að gefa út nýja plötu sem er tryllt! Hún verður þarna með nýtt efni í bland við gamalt,“ segir Kolfinna og hvetur sem flesta til að mæta, en kvöldin hafa áður vakið mikla lukku. Reykjavíkurdætur eru: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir Ásthildur Sigurðardóttir Valdís Steinarsdóttir Bergþóra Einarsdóttir Tinna Sverrisdóttir Anna Tara Andrésdóttir Katrín Helga Andrésdóttir Salka Sól Eyfeld Kolfinna Nikulásdóttir Steinunn Jonsdottir Salka Valsdóttir Jóhanna Rakel Þuríður Blær Jóhannsdóttir
Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Connie Francis er látin Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira