Innlent

Engar gjaldskrárhækkanir á Akranesi

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
Í fréttatilkynningu frá bænum kemur fram að staða bæjarins sé góð, skuldahlutfall er 89,11 prósent og veltufé 11,31 prósent.
Í fréttatilkynningu frá bænum kemur fram að staða bæjarins sé góð, skuldahlutfall er 89,11 prósent og veltufé 11,31 prósent.
Engar gjaldskrárhækkanir verða á árinu 2014 í Akraneskaupstað. Gjald í leikskólum, á frístundarheimilum, tónlistarskóla, bókasafns og fæðisgjald í skólum og fleira mun verða óbreytt milli ára.

Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraneskaupstaðar, segir þetta þýða rúmlega 8 milljóna króna tekjuskerðingu sveitarfélagsins miðað við áætlaða hækkun samkvæmt neysluvísitölu.

Í fréttatilkynningu frá bænum kemur fram að staða bæjarins sé góð, skuldahlutfall er 89,11 prósent og veltufé 11,31 prósent.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×