Innlent

Alvarlega slösuð eftir líkamsárás

Kona á sextugsaldri var um fmmleytið í gær flutt alvarlega slösuð á sjúkrahús eftir að karlmaður á fimmtugsaldri hafði ráðist á hana. Atvikið mun hafa átt sér stað á heimili mannsins. Hann var handtekinn á staðnum.

Gærkvöldið og nóttin var tiltölulega róleg í miðborg Reykjavíkur. Samkvæmt tilkynningu frá lögreglu voru tveir ökumenn teknir fyrir ölvun við akstur og þá voru þrjár líkamsárár tilkynntar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×