Arnþrúði ekki boðið í afmælið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. desember 2013 18:44 Arnþrúður var hjá Rás 2 árið 1983 í morgunútvarpi. „Til hamingju með daginn Rás 2. Þetta var skemmtilegur tími. Magnað, ég er eina manneskjan frá þessum tíma sem er ekki boðin í afmælið. Var annars, einhver að tala um svörtu börnin hennar Evu?“ Þetta segir Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, í Facebook færslu á síðu sinni í dag. „Ég gat bara ekki annað en skotið á þau, þetta er svo mikill óþarfi finnst manni,“ segir Arnþrúður í viðtali við Vísi. Hún segist enga skýringu hafa á því af hverju henni er ekki boðið í afmælið, en Rás 2 heldur upp á 30 ára afmæli um þessar mundir. „Ég er ein af þeim sem byrjaði á Rás 2 frá fyrsta degi og var í morgunútvarpi. Ég var eina konan og þeir voru þarna Jón Ólafsson, Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Þorgeir Ástvaldsson,“ segir Arnþrúður. Hún segist hugsa hlýlega til þessa tíma. „Þetta voru skemmtilegir tímar. Ég hafði verið á gömlu Gufunni, Rás 1, og var svo fengin í þetta verkefni með þessum herramönnum. Það voru ekki svona margar konur í dagskrárgerð á þessum tíma. Þetta var síðan gríðarleg breyting frá Rás 1, þar var allt miklu formfastara, menn vissu eiginlega ekkert hvað þeir voru að fara út í að fara að spila dægurtónlist þarna klukkutímum saman,“ segir Arnþrúður. Arnþrúður segist ekki dvelja við það að vera ekki boðið í afmælið. „Mér þykir ofsalega vænt um Rás 2 og óska þeim allra heilla og ég á bara góðar minningar frá þessum tíma og þessu góða fólki,“ segir Arnþrúður létt að lokum. Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fleiri fréttir Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Sjá meira
„Til hamingju með daginn Rás 2. Þetta var skemmtilegur tími. Magnað, ég er eina manneskjan frá þessum tíma sem er ekki boðin í afmælið. Var annars, einhver að tala um svörtu börnin hennar Evu?“ Þetta segir Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsstjóri á Útvarpi Sögu, í Facebook færslu á síðu sinni í dag. „Ég gat bara ekki annað en skotið á þau, þetta er svo mikill óþarfi finnst manni,“ segir Arnþrúður í viðtali við Vísi. Hún segist enga skýringu hafa á því af hverju henni er ekki boðið í afmælið, en Rás 2 heldur upp á 30 ára afmæli um þessar mundir. „Ég er ein af þeim sem byrjaði á Rás 2 frá fyrsta degi og var í morgunútvarpi. Ég var eina konan og þeir voru þarna Jón Ólafsson, Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Þorgeir Ástvaldsson,“ segir Arnþrúður. Hún segist hugsa hlýlega til þessa tíma. „Þetta voru skemmtilegir tímar. Ég hafði verið á gömlu Gufunni, Rás 1, og var svo fengin í þetta verkefni með þessum herramönnum. Það voru ekki svona margar konur í dagskrárgerð á þessum tíma. Þetta var síðan gríðarleg breyting frá Rás 1, þar var allt miklu formfastara, menn vissu eiginlega ekkert hvað þeir voru að fara út í að fara að spila dægurtónlist þarna klukkutímum saman,“ segir Arnþrúður. Arnþrúður segist ekki dvelja við það að vera ekki boðið í afmælið. „Mér þykir ofsalega vænt um Rás 2 og óska þeim allra heilla og ég á bara góðar minningar frá þessum tíma og þessu góða fólki,“ segir Arnþrúður létt að lokum.
Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Innlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Fleiri fréttir Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Kristrún og von der Leyen í útsýnisflugi um eldgosið Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Sjá meira