Innlent

Mikill eldur kom upp í yfirgefnu húsnæði í Neskaupstað

Stefán Árni Pálsson skrifar
Eldur kom upp í yfirgefnum íbúðarhúsi í Neskaupstað fyrr í kvöld en frá þessu er greint á vefsíðunni mbl.is í kvöld.

Slökkvilið Fjarðabyggðar mun ver að ná tökum á eldinum en mikill eldur logaði um tíma.

Búið er að rífa þakið af húsinu og gengur slökkvistarf vel.

Um er að ræða tvíbýli en aðeins var búið í öðrum enda hússins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×