Lífið

Anchorman gengið á svið með One Direction

Uppákoman vakti mikla athygli í bandaríkjunum, enda er One Direction ein vinsælasta hljómsveit heims.
Uppákoman vakti mikla athygli í bandaríkjunum, enda er One Direction ein vinsælasta hljómsveit heims.
Leikarar úr kvikmyndinni Anchorman stigu á svið ásamt hinni geysivinsælu drengjasveit One Direction í þættinum Saturday Night Live um helgina. 

Uppákoman er liður í kynningu framhaldsmyndarinnar Anchorman 2. Will Ferrell, Paul Rudd, Steve Carrell og David Koechner, sem mynda hið magnaða fréttateymi í kvikmyndunum, sýndu á sér nýjar hliðar í þættinum með því að syngja lagið Afternoon Delight.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.