Lífið

Svona brugðust fjölmiðlar konum árið 2013

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Fólkið á bak við myndina Miss Representation hefur tekið saman myndband sem sýnir jákvætt og neikvætt hlutskipti kvenna í fjölmiðlum á árinu sem er að líða. 

Þó að sigrarnir hafi verið margir að mati aðstandenda myndbandsins þá voru ósigrarnir enn fleiri eins og myndbandið sýnir.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.