Lífið

Leikararnir í Anchorman bregða á leik

Anchorman 2: The Legend Continues, var frumsýnd í Sydney í Ástralíu í gærkvöldi.

Þeir Will Ferrell, Paul Rudd, Steve Carell og David Koechner brugðu á leik á frumsýningunni og sungu lagið Afternoon Delight, sem þeir gerðu einnig eftirminnilega í fyrstu myndinni um ævintýri Ron Burgundy.

Hér að neðan má sjá vinina bregða á leik, en kvikmyndin er væntanleg í kvikmyndahús vestanhafs þann tuttugasta desember næstkomandi.

Hér má sjá stiklu úr myndinni.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.