Lífið

Sjáið myndirnar frá Skrekk

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
Gríðarleg stemning var á Skrekk í gærkvöldi.
Gríðarleg stemning var á Skrekk í gærkvöldi. myndir/Stefán Karlsson
Úrslitakvöld Skrekks fór fram í Borgarleikhúsinu í gær.

Krakkar úr átta skólum sýndu þar listir sínar. Langholtsskóli bar sigur úr býtum með atriði sem nefnist Hjartað. Í öðru sæti hafnaði Réttarholtsskóli og Hlíðaskóli í því þriðja.

Ljósmyndarar Fréttablaðsins voru á svæðinu og með fréttinni fylgja myndir af kvöldinu góða.

Hér má sjá fleiri myndir.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.