Lífið

Syngjandi gleði við opnun kosningaskrifstofu

Júlíus Vífill og Gréta Hergils taka ítalska lagið Con te partiró ásamt Jónasi Þórir og Matthíasi Stefánssyni.
Júlíus Vífill og Gréta Hergils taka ítalska lagið Con te partiró ásamt Jónasi Þórir og Matthíasi Stefánssyni.
Það var syngjandi gleði þegar Júlíus Vífill Ingvarsson, oddviti sjálfstæðismanna í Reykjavík, opnaði kosningaskrifstofu sína að Suðurlandsbraut 24 á laugardag.

Fjöldi fólks kom í heimsókn til Júlíusar Vífils sem stefnir á 1. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna í borginni. Júlíus Vífill er fyrrum óperusöngvari og tók m.a. ítalska lagið Con te partiró ásamt óperusöngkonunni Grétu Hergils við mikinn fögnuð viðstaddra.

Brynhildur Einarsdóttir og Illugi Gunnarsson ásamt dóttur sinni.
Júlíus Vífill Ingvarsson og Gréta Hergilsdóttir.
Sirrý Hallgrímsdóttir og Erla Ósk Ásgeirsdóttir.
Vilhjálmur Jens Árnason og Hanna Birna Krisjánsdóttir ásamt dóttur þeirra.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.