Lífið

Woody Allen og að njóta ásta

Woody Allen og Soon Yi Previn
Woody Allen og Soon Yi Previn AFP/NordicPhotos
Pistlahöfundurinn Maggie Lang hjá New York Magazine virðist ekki hrifin af orðasambandinu “to make love“ sem útleggst á íslensku: að njóta ásta. 

Þannig birtir hún með pistli sínum myndband þar sem klipptar eru saman senur úr fjölda kvikmynda úr smiðju Allens þar sem orðasambandið kemur fyrir.

Sjón er sögu ríkari.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.