Lífið

Stemning á J-deginum

J-dagurinn var haldin hátíðlegur þann 1.nóvember síðastliðinn. Á hverju ári bíða bjórþyrstir eftir jólabjórnum á svokölluðum J-degi. 

Það mættu 600 manns þetta árið.

Farið var frá Hjartagarðinum niður á Austurvöll, þar sem stemningin var gríðarleg.

Lúðrasveitin Svanur sá um spilið og stóðu sig með prýði.

Tíu Bjórsveinar dreifðu pökkum til gesta, og urðu fyrir vikið mjög vinsælir eins og alltaf.

Sjón er sögu ríkari.







Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.