Kári og Aníta í aðalhlutverkum á NM í Laugardalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2013 11:30 Aníta Hinriksdóttir. Mynd/Vilhelm Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram í Laugardalnum í dag og það er útlit fyrir spennandi keppni. Fremst í flokki íslenska liðsins verða stjörnuhlaupararnir Kári Steinn Karlsson og Aníta Hinriksdóttir sem reyna sig við bestu hlaupara annarra Norðurlanda. Kári Steinn Karlson leiðir íslenska karlaliðið en hann vann til bronsverðlauna fyrir tveimur árum í þessari keppni. Aníta Hinriksdóttir keppir í unglingaflokki og vann einnig til bronsverðlauna í þessu móti í Danmörku í fyrra. Hún fær hins vegar mikla keppni frá Oona Kettunen frá Finnlandi sem sigraði EM í 3000 metra hindrunarhlaupi í sumar. Fyrsta hlaup hefst klukkan eitt en það síðasta klukkan fimmtán. Þetta verður fyrsta alþjóðlega víðavangshlaupið sem fram fer í Reykjavík en íslenska liðið skipa 20 manns og því sem næst allt okkar besta fólk mætir til leiks.Íslenska liðið er skipað eftirtöldum einstaklingum: Karlar (fæddir 1993 og fyrr) 9,0 km: Kári Steinn Karlsson, 1986 Þorbergur Ingi Jónsson, 1982 Ármann Eydal Albertsson, 1981 Arnar Pétursson, 1993 Björn Margeirsson, 1979 Konur (fæddar 1993 og fyrr) 7,5 km: Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 1988 Íris Anna Skúladóttir, 1989 Fríða Rún Þórðardóttir, 1971 María Kristín Gröndal, 1980 Ebba Særún Brynjarsdóttir, 1982 Ungkarlar (fæddir 1994 og síðar) 6,0 km: Ingvar Hjartarson, 1994 Sæmundur Ólafsson, 1995 Þór Daníel Hólm, 1996 Davíð Erik Mollberg, 1994 Bjarki Freyr Rúnarsson, 1994 Ungkonur (fæddar 1994 og síðar) 4,5 km: Aníta Hinriksdóttir, 1996 Helga Guðný Elíasdóttir, 1994 María Birkisdóttir, 1995 Andrea Kolbeinsdóttir, 1999 Málfríður Anna Eiríksdóttir, 1997 Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sjá meira
Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram í Laugardalnum í dag og það er útlit fyrir spennandi keppni. Fremst í flokki íslenska liðsins verða stjörnuhlaupararnir Kári Steinn Karlsson og Aníta Hinriksdóttir sem reyna sig við bestu hlaupara annarra Norðurlanda. Kári Steinn Karlson leiðir íslenska karlaliðið en hann vann til bronsverðlauna fyrir tveimur árum í þessari keppni. Aníta Hinriksdóttir keppir í unglingaflokki og vann einnig til bronsverðlauna í þessu móti í Danmörku í fyrra. Hún fær hins vegar mikla keppni frá Oona Kettunen frá Finnlandi sem sigraði EM í 3000 metra hindrunarhlaupi í sumar. Fyrsta hlaup hefst klukkan eitt en það síðasta klukkan fimmtán. Þetta verður fyrsta alþjóðlega víðavangshlaupið sem fram fer í Reykjavík en íslenska liðið skipa 20 manns og því sem næst allt okkar besta fólk mætir til leiks.Íslenska liðið er skipað eftirtöldum einstaklingum: Karlar (fæddir 1993 og fyrr) 9,0 km: Kári Steinn Karlsson, 1986 Þorbergur Ingi Jónsson, 1982 Ármann Eydal Albertsson, 1981 Arnar Pétursson, 1993 Björn Margeirsson, 1979 Konur (fæddar 1993 og fyrr) 7,5 km: Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 1988 Íris Anna Skúladóttir, 1989 Fríða Rún Þórðardóttir, 1971 María Kristín Gröndal, 1980 Ebba Særún Brynjarsdóttir, 1982 Ungkarlar (fæddir 1994 og síðar) 6,0 km: Ingvar Hjartarson, 1994 Sæmundur Ólafsson, 1995 Þór Daníel Hólm, 1996 Davíð Erik Mollberg, 1994 Bjarki Freyr Rúnarsson, 1994 Ungkonur (fæddar 1994 og síðar) 4,5 km: Aníta Hinriksdóttir, 1996 Helga Guðný Elíasdóttir, 1994 María Birkisdóttir, 1995 Andrea Kolbeinsdóttir, 1999 Málfríður Anna Eiríksdóttir, 1997
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sjá meira