Alþjóða geðheilbrigðisdagurinn: "Viðhorf gagnvart geðsjúkdómum breytast of hægt" Hrund Þórsdóttir skrifar 10. október 2013 18:45 Ómar Ragnarsson fjölmiðlamaður sagði frá sinni reynslu af geðrænum erfiðleikum. Dagskrá í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum hófst með ávarpi borgarstjóra við Hallgrímskirkju klukkan fjögur og síðan marseruðu viðstaddir niður Skólavörðuholtið í Hörpu, þar sem hátíðardagskrá fór fram. Í Hörpu sagði Ómar Ragnarsson frá eigin reynslu af geðrænum erfiðleikum. Hann segir mikilvægt að halda dag sem þennan. „Það er sérstaklega mikilvægt með þessa sjúkdóma því við erum alls ekki búin að taka þá í sátt eins og aðra sjúkdóma. Þeir sem þjást af geðsjúkdómum geta ekkert að því gert en það er oft verið að niðurlægja þá og tala niður til þeirra,“ segir Ómar. Yfirskrift dagsins er Geðheilsa á efri árum en nýleg íslensk rannsókn sýnir að yfir 80% íbúa hjúkrunarheimila nota geðlyf og yfir helmingur þeirra er á þunglyndislyfjum. Ómar þekkir geðsjúkdóma af eigin raun, bæði hjá fjölskyldumeðlimum og þar sem hann þjáðist sjálfur af þunglyndisköstum á unglingsárum sínum. „Maður situr bara sinnulaus og lamaður þangað til þetta bráir af manni,“ segir hann. Ómar segir viðhorf fólks gagnvart geðsjúkdómum breytast of hægt segir mörg orð sem gripið er til í lýsingum á geðsjúkum fela í sér niðrandi merkingu. „Til dæmis þegar talað var um að einhver væri Kleppari, það var sagt í gamla daga. Hefurðu nokkurn tímann heyrt talað um að einhver sé Vífilsstaðari? Aldrei!“ Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira
Dagskrá í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum hófst með ávarpi borgarstjóra við Hallgrímskirkju klukkan fjögur og síðan marseruðu viðstaddir niður Skólavörðuholtið í Hörpu, þar sem hátíðardagskrá fór fram. Í Hörpu sagði Ómar Ragnarsson frá eigin reynslu af geðrænum erfiðleikum. Hann segir mikilvægt að halda dag sem þennan. „Það er sérstaklega mikilvægt með þessa sjúkdóma því við erum alls ekki búin að taka þá í sátt eins og aðra sjúkdóma. Þeir sem þjást af geðsjúkdómum geta ekkert að því gert en það er oft verið að niðurlægja þá og tala niður til þeirra,“ segir Ómar. Yfirskrift dagsins er Geðheilsa á efri árum en nýleg íslensk rannsókn sýnir að yfir 80% íbúa hjúkrunarheimila nota geðlyf og yfir helmingur þeirra er á þunglyndislyfjum. Ómar þekkir geðsjúkdóma af eigin raun, bæði hjá fjölskyldumeðlimum og þar sem hann þjáðist sjálfur af þunglyndisköstum á unglingsárum sínum. „Maður situr bara sinnulaus og lamaður þangað til þetta bráir af manni,“ segir hann. Ómar segir viðhorf fólks gagnvart geðsjúkdómum breytast of hægt segir mörg orð sem gripið er til í lýsingum á geðsjúkum fela í sér niðrandi merkingu. „Til dæmis þegar talað var um að einhver væri Kleppari, það var sagt í gamla daga. Hefurðu nokkurn tímann heyrt talað um að einhver sé Vífilsstaðari? Aldrei!“
Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Fleiri fréttir Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir Sjá meira