Var boðinn einkadans í kampavínsklúbbi María Lilja Þrastardóttir skrifar 16. október 2013 21:36 Fréttastofa hefur undir höndunum nýlegt hljóðskeið með samskiptum manns og starfsstúlku á VIP club. Á hljóðskeiðinu má hlýða á brot úr samræðum fólksins, en maðurinn fór í 15 mínútur með stúlkunni á afmarkað svæði inni á staðnum. Fyrir fimmtán mínútur borga viðskiptavinir staðarins 20 þúsund krónur, klukkustund kostar 60 þúsund krónur. Hér er brot úr samræðum fólksins: Starfsstúlkan: Þetta er einkaherbergi, einkasvæði. Við getum verið þar í 15 til 20 mínútur eða einn klukkutíma. Karlmaðurinn: Og það fylgist enginn með? S: Ekki hafa áhyggjur, við erum útaf fyrir okkur. K: Hvað geriru í korter? S: Við getum drukkið eða dópað. Við getum skemmt okkur mjög vel. Ég er mjög fjörug. Ég prófa þig og sé hvað þú vilt gera. Ég held þú verðir eins og kanína, það er best. Við gerum eitthvað sem mér dettur í hug. K: Eins og að dansa? S: Við getum átt kynþokkafullar stundir saman. K: Hvað þýðir það? S: Föt á gólfinu, fætur upp í loftið, veistu hvað ég á við? Við ættum að fara þangað. Það er bara ein leið til að komast að því. Maðurinn gekkst við boði konunnar og þau fara afsíðis. Í samtali við fréttastofu lýsir maðurinn þeim samskiptum sem afar kynferðislegum. S: Þú ert með flottan snák. Líkar þér húðflúrið mitt? K: Já, fyrir ofan píkuna á þér. Nákvæmlega. S: Þú gerir mig graða. K:Ha? S: Þú gerir mig graða. K: Hvað eigum við að gera í því? S:Hvað viltu gera? Við getum drukkið, þú getur farið úr fötunum, við getum skemmt okkur. K: Megum við fara úr fötunum? Þú ert farin úr fötunum en hvað með mig? S: Ég er hálfnakin núna, ætti ég að vera kviknakin? Þá getum við kannski fengið okkur að drekka og gert eitthvað eftir það. K: Þú snertir þig á mjög kynþokkafullan hátt. Hverjar eru reglurnar? S: Við getum verið hér og drukkið og ef þú ert sáttur með mig þá getum við farið heim til þín eftir á. Eftir að einkafundi fólksins var lokið stóð manninum til boða að versla lengri stund með henni, eða annarri konu. Hann kvaðst ekki vera með peninga á sér og ekki geta greitt með kortinu sínu. Þá var honum boðið að greiða á annan posa tengdan skemmtistaðnum Players. Eigandi VIP club frábað sér viðtali. Hann tekur fram að eftirlit með starfseminni sé til fyrirmyndar og ekkert ólöglegt geti þrifist þar inni. Grundvöllur starfseminnar sé að selja kampavín, ekki kynlífsþjónustu. Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Fréttastofa hefur undir höndunum nýlegt hljóðskeið með samskiptum manns og starfsstúlku á VIP club. Á hljóðskeiðinu má hlýða á brot úr samræðum fólksins, en maðurinn fór í 15 mínútur með stúlkunni á afmarkað svæði inni á staðnum. Fyrir fimmtán mínútur borga viðskiptavinir staðarins 20 þúsund krónur, klukkustund kostar 60 þúsund krónur. Hér er brot úr samræðum fólksins: Starfsstúlkan: Þetta er einkaherbergi, einkasvæði. Við getum verið þar í 15 til 20 mínútur eða einn klukkutíma. Karlmaðurinn: Og það fylgist enginn með? S: Ekki hafa áhyggjur, við erum útaf fyrir okkur. K: Hvað geriru í korter? S: Við getum drukkið eða dópað. Við getum skemmt okkur mjög vel. Ég er mjög fjörug. Ég prófa þig og sé hvað þú vilt gera. Ég held þú verðir eins og kanína, það er best. Við gerum eitthvað sem mér dettur í hug. K: Eins og að dansa? S: Við getum átt kynþokkafullar stundir saman. K: Hvað þýðir það? S: Föt á gólfinu, fætur upp í loftið, veistu hvað ég á við? Við ættum að fara þangað. Það er bara ein leið til að komast að því. Maðurinn gekkst við boði konunnar og þau fara afsíðis. Í samtali við fréttastofu lýsir maðurinn þeim samskiptum sem afar kynferðislegum. S: Þú ert með flottan snák. Líkar þér húðflúrið mitt? K: Já, fyrir ofan píkuna á þér. Nákvæmlega. S: Þú gerir mig graða. K:Ha? S: Þú gerir mig graða. K: Hvað eigum við að gera í því? S:Hvað viltu gera? Við getum drukkið, þú getur farið úr fötunum, við getum skemmt okkur. K: Megum við fara úr fötunum? Þú ert farin úr fötunum en hvað með mig? S: Ég er hálfnakin núna, ætti ég að vera kviknakin? Þá getum við kannski fengið okkur að drekka og gert eitthvað eftir það. K: Þú snertir þig á mjög kynþokkafullan hátt. Hverjar eru reglurnar? S: Við getum verið hér og drukkið og ef þú ert sáttur með mig þá getum við farið heim til þín eftir á. Eftir að einkafundi fólksins var lokið stóð manninum til boða að versla lengri stund með henni, eða annarri konu. Hann kvaðst ekki vera með peninga á sér og ekki geta greitt með kortinu sínu. Þá var honum boðið að greiða á annan posa tengdan skemmtistaðnum Players. Eigandi VIP club frábað sér viðtali. Hann tekur fram að eftirlit með starfseminni sé til fyrirmyndar og ekkert ólöglegt geti þrifist þar inni. Grundvöllur starfseminnar sé að selja kampavín, ekki kynlífsþjónustu.
Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira