Lífið

Bak við tjöldin með NIKE

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndband sýnir myndatöku á nýrri línu frá Nike sem fram fór í húsnæði Hnefaleikafélags Reykjanesbæjar. Eins og sjá má er umhverfið hrátt sem er frekar lýsandi fyrir bæði skó- og fatalínuna.

Fyrirsæturnar eru lífstíls- og matarbloggarinn Helga Gabríela Sigurðardóttir, frjálsíþróttakonan Arna Stefanía Guðmundsdóttir, verkfræðineminn Sandra Björg Helgadóttir og danskennarinn Dóra Júlía Agnarsdóttir.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.