Innlent

Verður fylgst vel með hvort fólk svindli

Fyrir utan að fá góða hreyfingu fá nemendur auka einingar og mega sleppa leikfimitímum, segir skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla en átakið Hjólum í skólann er nú í fullum gangi.

Nemendur og starfsmenn framhaldsskóla landsins keppa nú sín á milli um að nýta virkan ferðamáta sem oftast í og úr skóla.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×